Sýnir færslur með efnisorðinu Icesave. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Icesave. Sýna allar færslur

fimmtudagur, 24. febrúar 2011

Andríki - Vefþjóðviljinn - Fimmtudagur 24. febrúar 2011 - Áhættumat og áhættustýring

"Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður var gestur síðdegis á Útvarpi Sögu í gær. Þar fræddi hann hlustendur um girnilegan innmat í eignasafni þrotahús Landsbankans. Mátti víða sjá bílstjóra sleikja út um í síðdegistraffíkinni þegar þegar lýsingar á þessum kræsingum bárust í viðtæki þeirra. Tryggvi telur að eignir þrotabúsins séu svo traustar að einungis muni falla 47 þúsund milljónir króna (í erlendri mynt) á íslenska skattgreiðendur vegna Icesave. Þá spurðu stjórnendur þáttarins hvort Bretum og Hollendingum hefði ekki verið boðið að hirða eignasafnið og fá eingreiðslu upp á 47 þúsund milljónir króna frá Íslendingum.

Jú þeim var boðið það, svaraði Tryggvi. En þeir höfnuðu því vegna þess að þeir kærðu sig ekki um áhættuna sem í því felst!"

Krækja:Andríki - Vefþjóðviljinn

þriðjudagur, 22. febrúar 2011

Icelandic Freeze-Out - WSJ.com

Icesave 

The tiny island nation shouldn't have to bear the costs of the Dutch and British bailouts.

"If those countries' governments felt it necessary to make their people whole, that is their affair. It's hardly surprising that the people of Iceland would prefer to put the whole business behind them, as the most recent polling suggests. But that should not be taken as vindication of the U.K.'s and Netherlands' two-and-a-half year campaign of vilification of Iceland."

mánudagur, 21. febrúar 2011

Sé hún fyrir hendi kemst dómarinn að þeirri niðurstöðu. Mánudagur 21. 02. 11. - bjorn.blog.is

Ég átta mig ekki á því hvers vegna hættulegra er talið að láta reyna á rétt Íslendinga í Icesave málinu fyrir dómi en almennt þegar deilt er um skuldir og óvissa talin ríkja um greiðsluskyldu. Annað hvort er hún fyrir hendi eða ekki. Sé hún fyrir hendi kemst dómarinn að þeirri niðurstöðu.

Mánudagur 21. 02. 11. - bjorn.blog.is:

FT.com / Lex - Iceland: paying for banks’ losses

"Iceland’s downfall at the hands of its buccaneering bankers has prompted some Churchillian prose. “To echo an historical comment,” its finance minister writes, “one could say that seldom have so few done so many (ie an entire nation) so much damage.”"

Icesave: Sjónvarp - Forsetinn staðfestir ekki - Morgunblaðið

Icesave:

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti á Bessastöðum í dag að hann hefði ákveðið að synja nýju Icesave-frumvarpi staðfestingar og vísa því til þjóðarinnar.

Sjónvarp - Forsetinn staðfestir ekki:

Krækjur

miðvikudagur, 16. febrúar 2011

Morgunblaðið: Icesave-samningurinn samþykktur

Icesave-samningurinn var samþykktur á Alþingi með 44 atkvæðum gegn 16 atkvæðum. Þrír þingmenn sátu hjá. Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og VG klofnuðu í afstöðu til frumvarpsins.

Þingmenn Hreyfingarinnar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Það sama gerðu þingmenn Framsóknarflokks, nema Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem sátu hjá.  Allir þingmenn Samfylkingar og VG greiddu atkvæði með frumvarpinu nema Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, sem greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. 


Já sögðu:
Jóhanna Sigurðardóttir
Jón Bjarnason
Jón Gunnarsson
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Katrín Jakobsdóttir
Katrín Júlíusdóttir
Kristján L. Möller
Kristján Þór Júlíusson
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Magnús Orri Schram
Mörður Árnason
Oddný Harðardóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Ólöf Nordal
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Róbert Marshall
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sigríður Inga Ingadóttir
Skúli Helgason
Steingrímur J. Sigfússon
Svanís Svavarsdóttir
Tryggvi Þór Herbertsson
Valgerður Bjarnadóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þuríður Backman
Þráinn Bertelsson
Ögmundur Jónasson
Össur Skarphéðinsson
Atli Gíslason
Álfheiður Ingadóttir
Árni Páll Árnason
Árni Johnsen
Árni Þór Sigurðsson
Ásbjörn Óttarsson
Bjarni Benediktsson
Björgvin G. Sigurðsson
Björn Valur Gíslason
Einar K. Guðfinnsson
Guðbjartur Hannesson
Ólafur Gunnarsson
Helgi Hjörvar
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir



Nei sögðu:
Ásmundur Einar Daðason
Birgir Ármannsson
Birgitta Jónsdóttir
Birkir Jón Jónsson
Eygló Harðardóttir
Gunnar Bragi Sveinsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Vigdís Hauksdóttir
Lilja Mósesdóttir
Pétur H. Blöndal
Unnur Brá Konráðsdóttir
Sigurður Kári Kristjánsson
Höskuldur Þórhallsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Þór Saari
Margrét Tryggvadóttir



Hjá sátu:
Siv Friðleifsdóttir
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðmundur Steingrímsson


Krækja - Morgunblaðið

þriðjudagur, 15. febrúar 2011

Niðurstöður viðhorfskönnunar MMR og þöggun RÚV

Í gær sendi Andríki fjölmiðlum niðurstöður viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir félagið dagana 8. til 11. febrúar 2011. Spurt var: Telur þú eðlilegt að íslenska þjóðin fái að segja álit sitt á nýjasta Icesave-samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu? Góður meirihluti eða 62,1% þeirra sem afstöðu tóku svörðu spurningunni játandi.

Fréttablaðið og Ríkissjónvarpið sögðu ekki frá könnuninni. Þó varðar könnunin helsta fréttaefni vikunnar, afgreiðslu Alþingis á frumvarpi um ábyrgð ríkissjóðs Íslands á útgjöldum Breta og Hollendinga vegna þrots einkabanka haustið 2008. Tugþúsundir óska þess nú að málið fari í almenna atkvæðagreiðslu. Svo kemur viðhorfskönnun sem sýnir að hugur margra stendur til þess að málið verði einmitt útkljáð með þjóðaratkvæðagreiðslu. Og Fréttablaðið og Ríkissjónvarpið telja það ekki eiga erindi við lesendur eða áhorfendur.

Krækja: Andríki - Vefþjóðviljinn

mánudagur, 14. febrúar 2011

Einkennilegt er að fylgjast með þögn annarra miðla en Morgunblaðsins - bjorn.blog.is

Sunnudagur, 13. 02. 11. - bjorn.blog.is:

Einkennilegt er að fylgjast með þögn annarra miðla en Morgunblaðsins um undirskriftasöfnunina kjosum.is sem snýst um að hvetja til þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave III. Enginn þarf að efast um stuðning minn við þann málstað. Þótt þögn ríki um söfnun undirskriftanna hafa um 10.000 manns þegar skráð nafn sitt undir áskorun um að þjóðin eigi síðasta orðið um Icesave III.

Um 62% vilja þjóðaratkvæði um Icesave - mbl.is

Um 62% landsmanna vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjasta Icesave-samninginn