"Vestrænir fjölmiðlar hafa enga hugmynd um Rússland. Spilling er ekki meiri þar en í Evrópu og Bandaríkjunum" segir Faber.
Alltaf gaman að sjá Marc Faber, en heimavinnan hefur því miður oft ekki farið fram. Bloomberg finnst gott að fá svona gratís skemmtiatriði á skerminn annað veifið. Það eykur áhorfun. Eða hvað?